Heim Ýmislegt Lappari á Mobile World Congress #MWC15

Lappari á Mobile World Congress #MWC15

eftir Ritstjórn

Á hverju ári fer fram ráðstefna sem heitir Mobile World Congress #MWC15 en þarna koma saman farsímaframleiðendur, allskonar þjónustuveitur, hugbúnaðarframleiðendur og fjarskiptafyrirtæki á einum stað til að kynna vörur sínar. Þessi ráðstefna fer fram í Barcelona á Spáni dagana 2. til 5. mars.

 

Þetta árið mun Lappari.com vera með fulltrúa á staðnum og munum við reyna að gera ráðstefnunni góð skil í máli og myndum bæði hér á heimasíðunni okkar sem og á Facebook og Twitter.

Lenovo_insider468x60

Lappari.com verða gestir Lenovo á ráðstefnunni en Jón Ólafsson ritstjóri fékk þetta boð sem Lenovo insider

 

Farsímaframleiðendur sem og önnur fyrirtæki nýta sér þennan viðburð til að kynna ný tæki á markað og verður áhugavert að sjá hvaða tæki verða kynnt og hvert þemað verður þetta árið.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira