Lapparinn var að fá Microsoft Surface Pro 3 vél frá Microsoft í prófanir og því ekkert að gera annað en að henda í rándýrt afpökkunarmyndband.

Við fengum mjög vel útbúna vél í prófanir en þetta er i7 vélin (1.7-3.3GHz) sem er með 500GB SSD disk, 8GB í vinnsluminni og Intel 5000 skjákjarna. Einnig fengum við fullt af aukahlutum eins og t.d.: Surface 3 doccu, Type Cover, Ethernet Adapter og Mini Display port í HDMI Adapter.

 

Um tónlistina sér Ronny Jordan en hér er hann með lagið sitt: So What

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir