Við höfum beðið eftir Samsung Galaxy S5 með töluverðri eftirvæntingu enda hafa Galaxy Sx símarnir verið lang söluhæðstu Android símarnir frá upphafi.

Eins og oft áður þá voru það vinir okkur í emobi sem sjá okkur fyrir tæki í prófanir og því tímabært að koma með eitt stykki afpökkunarmyndband.

 

Eins og oft áður þá er afpökkunin með íslensku þema en um tónlistina að þessu sinni sér snillingur frá Akureyri sem heitir Hákon Guðni. Hér flytur hann stórgott frumsamið lag sem heitir Better Left Unsaid.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir