Birtist fyrst 05.10.2010

 

Of lendur maður á laptop sem er ekki með geisladrifi eða einfaldlega vél með hægvirku eða biluðu drifi og þá er gott að nota USB drif til að setja upp OS. Þetta gerði maður alltaf með Win7 disk og nokkrum Diskpart skipunum en núna nota ég yfirleitt þetta sniðuga tól til að gera þetta.

 

1. Sækja Windows 7 / USB tól  (beint niðurhal)

 

2  Keyra forritið, browse´a á ISO sem þú ert með og ýta á Next

1

3 Hér velur þú hvort þú sért að fara að nota USB drif eða brenna á CD

2

 

4  Veldu USB drifið þetta úr lista á smelltu á Begin copying

3

 

5  Tólið er nokkrar mínúndur að afrita ISO á USB drif

4

 

6   Þá er þetta komið..  Ræstu nú fórnarlambið á USB drifi og byrjaðu að setja upp Windows… en ég hef notað þetta forrit á XP – 7 og 8.

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir