Heim ÝmislegtApple Google sektaðir um $39,5 milljónir

Google sektaðir um $39,5 milljónir

eftir Jón Ólafsson

Auglýsingarisinn Google er enn að bíta í súra eplið yfir því að starfa oft á gráu svæði og að brjóta á friðhelgi notenda sinna…. og nú vegna galla í Safari vafranum sem þeir hafa notað sér alveg síðan 2011.

Í fyrra var Google sektaðir og þurfti að borga $22.5 milljónir eða tæplega 3 miljarða íslenskra króna fyrir að nota þennan galla í Safari vafranum sem gaf þeim kleyft að fylgjast með notendum Safari vafrans sem er aðalvafri Apple notenda. Þó svo að auglýsingarisinn haldi enn fram sakleysi sínu þá þurftu þeir að borga $17 milljónir eða rúmlega 2 milljarða í dag vegna samkomulags í málaferlum 37 fylkja sem í sóttu að þeim.

Ótrúlegt að eftir að hafa samþykkt að borga um 5 milljarða króna þá heldur fyrirtækið enn fram að þessar auglýsinga kökur (ad cookies) safni engum persónu upplýsingum en þetta hafði talsmaður Google um málið að segja.

“has taken steps to remove the ad cookies, which collected no personal information, from Apple’s browsers.”

Afhverju samdi Google þá um að borga sektina

 

 

Heimildir

Engadget

Schneiderman

Wall Street Journal

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira