Heim MicrosoftWindows Mobile Kjarninn á Windows Phone

Kjarninn á Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Eins og ég hef fjallað um áður þá er Kjarninn “bara” með app fyrir iPad en ég á ekki iPad en ég hef engu að síður mjög gaman af þessum miðli. Hingað til hef ég því farið á heimasíðuna þeirra í símanum mínum til að lesa blaðið (PDF) eða til að lesa pistlana.

Ég ákvað að búa til app (unofficial) með flýtivísunum í þessa pistla og PDF´in til hagræðis fyrir sjálfan mig. Ég ákvað þó að hlaða appinu upp á Windows Store ef þið viljið prófa það. Ég vona að Kjarnamenn fyrirgefi mér þetta en þeir hafa bara samband við mig ef svo er ekki…

 

Þetta app er gerði ég fullkomlega meðvitaður um að vera hvorki hönnuður eða forritari en vonandi er appið einhverjum til gagns..

 

Þetta er mjög einfalt forrit sem skiptist í þrjár síður.

  1. Texti um appið og ýtrekun á að þetta er ekki official app (about)
  2. Blaðahilla með tenglum í PDF    (Kjarnamenn mættu hafa RSS)
  3. Tengill í efni á vef..  Pistlar og Kjarnaofninn

 

Skjámyndir

 

kjarninn

 

Síðan er appið er með ræsimynd, Lockscreen og Lifandi reitum.

Þetta er vitanlega version 1 en ekki alslæmt miðað við að þetta er frumraun mín og gert á aðeins klukkutíma. Appið virkar bara fyrir Windows Phone 8 en mun ég patch´a því yfir fyrir WP7 seinna meira.

 

Smelltu hér til að sækja appið

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira