Heim MicrosoftWindows Mobile Skype: Loksins hægt að taka video símtöl

Skype: Loksins hægt að taka video símtöl

eftir Jón Ólafsson

Microsoft var að uppfæra Skype fyrir Windows Phone 8 og núna er loksins er hægt að taka myndsímtöl með Skype appinu en hingað til hefur bara verið hægt að tala eða senda skilab0ð yfir Skype.

4 3 1

 

Ég mæli með þessari uppfærslu þar sem myndskilaboð er flott viðbót við annars gott forrit. Mér sýnist að skilaboð og tilkynningar samstilli sig betur milli síma og tölvu núna eftir þessa uppfærslu

Sæktu Skype fyrir Windows Phone 8 hér

 

Heimild

Skype

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira