Í dag hefst fomlegur flutningur á MSN tengiliðum yfir á Skype en þessi flutningur mun taka nokkrar vikur. Ef þú ert ekki búinn að fá þér Skype og innskrá þig með MSN notanda þá eru leiðbeiningum um hvernig það er gert hér að neðan.

Hefuru aldrei notað Skype?

  1. Sækja nýjustu útgáfuna af Skype.
  2. Skráðu þig inn á Skype með Microsoft aðganginum þínum (s.s. hotmail etc.).

Ertu þegar með Skype?

  1. Uppfærðu í nýjustu útgáfuna af Skype. Smella hér eða Opna Skype > Help > Check for Update
  2. Skráðu þig inn með Microsoft aðganginum þínum.
  3. Sameinaðu Skype og Microsoft aðgangana.

Hér er smá samantekt af því sem hægt er að gera með Skype:

  • Smáskilaboð, videó samtöl og hringja í síma úr tölvunni, Makkanum, Windows Phone, iPhone, iPad, Android mobile, Kindle Fire og fleiri tækjum.
  • Deildu skjánum þínum með fjölskyldu og vinum
  • Taktu videó símtöl eða sendu smáskilaboð til Facebook vina þinna
  • Hóp videó samtöl með allt að 10 vinum í einu *
  • En þetta er bara það helsta – það er hægt að gera svo margt fleira

Leiðbeiningar fengnar frá Microsoft á Íslandi og lagaðar lítillega

Aðalmálið er að uppfæra núna og færa þig yfir á Skype strax í dag

Frekari upplýsingar frá Skype hér.

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir