Þá er ég kominn með Samsung Ativ S frá Emobi og ekkert annað í boði en að koma með Unboxing myndband. Eins og venja er þá er það stutt enda ekki flókið mál að opna kassa og taka símtæki úr honum.

 

 

Hér má sjá öll Unboxing myndböndin á Lappari.com

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir