Heim MicrosoftWindows 8 Uppfært – Íslensk forrit

Uppfært – Íslensk forrit

eftir Jón Ólafsson

Hér ætla ég að taka saman og halda lista yfir Íslenskt öpp fyrir Windows Phone og Windows 8. Við skulum vona að þetta sé ekki tæmandi listi en ég treysti á ábendingar frá ykkur í athugasemdum hér að neðan eða í skilaboðum hér..

 

Windows Phone

Heiti Framleiðandi OS Verð
Boltagáttin Thylja WP7 – WP8  Ókeypis
Indriði Siret apps WP7 – WP8  Ókeypis
Frídagar Siret apps WP7 – WP8 $1.99
112 Iceland Stokkur WP8  Ókeypis
Leggja Stokkur WP8  Ókeypis
Hvar er strætó Bragi Fannar Sigurðsson WP7 – WP8  Ókeypis
Strætó.is Strætó bs. WP7 – WP8  Ókeypis
Lín Lín WP8  Ókeypis
NFVÍ Ylgur ehf WP7 – WP8  Ókeypis

 

Windows 8

Heiti Framleiðandi OS Verð
Tingo Bingo Siret apps Win8 & RT  Ókeypis
Icelandic Name Generator ArnarF Win8 & RT  Ókeypis
ÍBV Sigurjonlyds Win8 & RT  Ókeypis
Fréttablaðið NewspaperDirect Win8 & RT Ókeypis

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira