Hér ætla ég að taka saman og halda lista yfir Íslenskt öpp fyrir Windows Phone og Windows 8. Við skulum vona að þetta sé ekki tæmandi listi en ég treysti á ábendingar frá ykkur í athugasemdum hér að neðan eða í skilaboðum hér..

 

Windows Phone

Heiti Framleiðandi OS Verð
Boltagáttin Thylja WP7 – WP8  Ókeypis
Indriði Siret apps WP7 – WP8  Ókeypis
Frídagar Siret apps WP7 – WP8 $1.99
112 Iceland Stokkur WP8  Ókeypis
Leggja Stokkur WP8  Ókeypis
Hvar er strætó Bragi Fannar Sigurðsson WP7 – WP8  Ókeypis
Strætó.is Strætó bs. WP7 – WP8  Ókeypis
Lín Lín WP8  Ókeypis
NFVÍ Ylgur ehf WP7 – WP8  Ókeypis

 

Windows 8

Heiti Framleiðandi OS Verð
Tingo Bingo Siret apps Win8 & RT  Ókeypis
Icelandic Name Generator ArnarF Win8 & RT  Ókeypis
ÍBV Sigurjonlyds Win8 & RT  Ókeypis
Fréttablaðið NewspaperDirect Win8 & RT Ókeypis

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir