Heim MicrosoftWindows Mobile Frídagar – nýtt íslenskt app

Frídagar – nýtt íslenskt app

eftir Jón Ólafsson

Nýlega kom nýtt íslenskt app í Microsoft Store sem heitir Frídagar, þetta er einfallt en mjög gagnlegt app að mínu mati.

Í þessu appi getur notandi flett upp frídögum (rauðum dögum) frá 1900 til 2599.  Í fullri úgáfu bætist við allir helstu íslensku viðburðadagarnir t.d konudagur, bóndadagur, bolludagur osfrv.  Ásamt öðrum viðburðum sem hafa verið áberandi hér á landi.

Hægt er að sjá á einfaldan hátt fjölda frídaga milli ára sem ekki lenda á helgi.

 

fridagar-1    fridagar-2

 

Við hvern dag er skráð stutt lýsing um sögu dagsins og hægt er með einföldu móti að flytja frídagana úr appi og yfir í dagatalið í símanum (calendar).

Lappari.com mælir með því að þið prófið þetta app en það kostar aðeins 299 krónur en hægt er að sækja ókeypis prufu af því.

 

Hægt er að sækja það hér.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira