2.8K
Það þekkja flestir hversu vandræðalegt þegar Auto Correct tekur yfir og breytir textanum sem sleginn er inn.
Margir svara skilaboðum án þess að lesa þau yfir og enda þá oft skilaboðin á síðum eins og þessari.
Það er mjög einfalt að slökkva á þessu í Windows Phone en svona gerir þú það.
- Af Heimaskjá, strúka til vinstri og finna Settings > Keyboard
- Þar er smellt á lyklaborðið sem notað er og hakið tekið úr “Correct misspelled words”.
Þar sem ekki er íslenskt lyklaborð þá nota ég bara English.