Heim Ýmislegt Forrit – Hraðaprófun

Forrit – Hraðaprófun

eftir Jón Ólafsson

Microsoft hefur gefið út skemmtilegt, ókeypis forrit sem mælir hraðan á nettengingunni þinni. Það virkar bæði fyrir Wifi Tengingar sem og 3G/4G.

 

2   3   4   5   6   7

 

Virkar vel og flott auka virkni að það safnar prófunum í gagnagrunn til þess að hægt sé að fylgjast með hraðanum yfir lengri tíma. Einfalt er að eyða þessari sögu ef notendur vilja það.

 

Hægt er að sækja þetta forrit hér
Feature mynd og meira upplýsingar hér

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira