Heim ÝmislegtOrðrómur Uppfært – Windows 8.1 ræsir beint á Desktop og start takki

Uppfært – Windows 8.1 ræsir beint á Desktop og start takki

eftir Jón Ólafsson

Uppfærsla neðst

Samkvæmt heimildum TheVerge þá mun verða valmöguleiki í Windows 8.1 sem við segjum frá hér til að ræsa tölvuna beint á desktop. Það hefur verið kvartað yfir þessu og þá sérstaklega af fyrirtækjum. Spurning hvort við sjáum Start takkann fræga koma aftur líka ??

Gott ef rétt er því viðskiptavinir ættu að hafa valið.

Meiri upplýsingar á TheVerge

 

Uppfærsla

Samkvæmt Mary Jo sem skrifar á ZdNet þá benda heimildir hennar til þess að Start takkinn komi aftur í Windows 8.1 útgáfunni sem von er á seinna í ár. Þetta verður þá líklega valmöguleiki um Heimaskjá vs Desktop og síðan með eða án Start takka.

Ég mundi allavega ekki vilja að Acer Iconia W700 vélin mín mundi ræsa beint í desktop og vera með Start takka.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira