Heim MicrosoftWindows 7 Remotely Enable Remote Desktop

Remotely Enable Remote Desktop

eftir Jón Ólafsson

Hver hefur ekki lent í því að ætla að taka vinnustöð sem enginn situr yfir með Remote Desktop, bara til þess að finna út að remote desktop er ekki enabled og þá þarftu að standa upp og hafa fyrir hlutunum  🙂   Skelfilegt enda tilgangur RDP m.a. að gera okkur feita og lata…

Ef þú getur t.d. remote´að þig inn á Domain controller þá geturðu gert þetta virkt remotely…  eða á local vél ef þú er Domain Admin

  1. Opna Registry editor á DC  (Start –> Run –> regedit –> OK) og velja Connect Network Registry undir File.
  2. Þar geturðu annað hvort browse´að eftir vélinni eða bara skrifað vélarnafnið (eins og það er í DNS) og smella á OK.
  3. Þar finnur þú HKLM\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\Terminal Server
  4. Tví smelltu á fDenyTSConnection og breyttu 1 í 0 (núll) en þannig hættir vélin að hafna RDP tengingum.
  5. Síðan þarftu bara að restarta vinnistöðinni frá DC líka með þessari skipun  Start –>  Run –>   shutdown -m \\VELARNAFN -r       –> OK

Búinn að nota þetta mikið en alltaf gleymt að koma þessu í how-to bankann minn…

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira