Heim Ýmislegt SPAM sía i Outlook

SPAM sía i Outlook

eftir Jón Ólafsson

Þeir sem fá mikið af spam í Outlook hjá sér geta sett inn orð sem Outlook notar til að sía móttekinn póst beint í ruslið eða í junk folderinn.

Ég er með orðalista sem ég nota á Exchange en hann er hér:   spamord

Mig langar að biðjast afsökunar á því að sum orð eru vafasöm 🙂

Síðan er einfalt að búa til reglu (Tools – Rules and Alerts..) sem notar þessi orð til að sía póstinn en ég mundi muna að bæta við undantekningum (exception) ef þú átt vini sem senda þér vafasamt efni.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira