Ok…  Þú ert búinn að setja upp antispamagent á Exchange þjóninn en ert enn að fá fullt af SPAM og eitthvað er blokkað sem ætti að vera safe.

Margt til ráða svo sem.. gott er að nota mailboxið þitt (sem tengt er við Exchange) og taka skorpu í því að skilgreina safe senders og block senders en hægt er að import/exporta txt skjali til að flýta fyrir sér.

Síðan er Exchange PowerShell opnuð á Exchange þjóni og þessi skipun keyrð:

Update-SafeList -Identity NOTENDANAFN

 

Birtist fyrst í sept 2010

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir