Heim MicrosoftWindows ServerExchange Rebuild OWA – Event id 64

Rebuild OWA – Event id 64

eftir Jón Ólafsson

Ég lenti í skemmtilegu í morgun en útaf engu virkaði ekki vefpósturinn á Exchange 2007 og Event viewerinn (Event ID 64) var fullur af allskonar villum, mjög óeðlilegt þar sem ég ekki keyrt inn nei uppdate síðustu daga.
Til að laga þetta þarf sem sagt að eyða owa (virtual directory) og búa hana til aftur… muna bara að taka backup af IIS metabase o.s.frv. en hér er scripta sem gerir þetta í console

remove-OWAVirtualDirectory -identity “SERVER NAME\owa (default web site)”
new-OWAVirtualDirectory “SERVER NAME\owa (default web site)”

Síðan þurfti ég að restarta IIS og þá virkaði owa….

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira