Heim MicrosoftWindows ServerExchange Aðgangur að pósthólfum starfsmanna

Aðgangur að pósthólfum starfsmanna

eftir Jón Ólafsson

Enterprice admin í litlum fyrirtækjum vilja kannski hafa fullan aðgang að öllum pósthólfum en default eru þessi réttingi ekki til staðar. Reyndar er spurning um siðferði og friðhelgi starfsmanna en ég dæmi ekki um það fyrir þig.  🙂

Get-Mailbox | Add-MailboxPermission -AccessRights FullAccess -user DomainNOTANDI
Síðan er þetta til að admin fái aðgang að vissu pósthólfi
Add-MailboxPermission PÓSTHÓLF -AccessRights FullAccess -user DOMAINNOTANDI

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira