Það eru nokkrir mánuðir síðan Lappari.com fjallaði um Samsung Galaxy S5 en í þeirri umfjöllun kemur fram að símtækið er vatnshelt en það er með IP67 vottun sem þýðir að hann er ryk- og vatnsvarinn fyrir 1 metra dýpt í 30 mínúndur. Þetta urðum við…
Tag
Galaxy S5
Samsung Galaxy S5 kynntur til sögunnar
by Jón Ólafsson 25/02/2014Samsung kynnti til sögunar nýjasta flagskip sitt sem kemur til með að leysa Galaxy S4 af hólmi. Þessi sími mun heita því frumlega nafni Samsung Galaxy S5 og verður hann líklega kominn í almenna sölu í apríl. Hér má…