Heim Media

Media

Ég ætla alltaf að rifja upp gamla DJ takta og fékk mér því Technics SL1200 plötuspilara og er búinn að finna til gamla plötusafnið mitt. Ég ætla mér að halda loforð sem ég gaf Júlla vini mínum og taka upp eitthvað af mixunum sem urðu til þegar ég var að spila. Ég set þetta hérna á vefinn aðallega mér og vonandi öðrum til ánægju :)….

Það sem er ég með ready núna er orðið frekar gamallt en 2007 (eða 2008) verður árið sem ég geri allt sem ég er búinn að vera á leiðinni að gera.

Efni (gert 2001 minnir mig)
Syrpa
Var eitthvað að leika mér með eitthvað gamallt og gott..

Tusa
Tusa er líklega fyrsta remixið sem ég geri á tölvu en ég hef samt gaman af þessu sjálfur allavega…

Dont
Dont er remix sem ég gerði fljótlega eftir að Norah Jones gaf út diskinn sinn Come away with me og er þetta mix af titillaginu Don’t Know Why

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira