5.3K
Listinn er byggður á þeim leikjum sem hafa fengið góða dóma, verið mikið spilaðir af leikjaspilurum og heim allan og leiki sem er gaman að nefna vegna ýmissa ástæðna. Stuðst var við einkunir frá Metacritic, en aðeins í þeim tilgangi til að fá smá staðlaða mælingu á hvernig leikirnir eru að skora hjá gagnrýnendum..