Okkur var bent á ansi skemmtilegt myndband á Youtube þar sem táningar nútímans prófa Windows 95 í fyrsta skipti. Það vita flestir að stýrikerfin og vélbúnaðurinn hafa þróast mikið síðustu árin og því áhugavert að sjá viðbrögðin hjá þeim.

 

Þarf svo sem ekki að útskýra þetta frekar, sjón er sögu ríkari.

 

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir