Heim Microsoft Táningar prófa Windows 95

Táningar prófa Windows 95

eftir Jón Ólafsson

Okkur var bent á ansi skemmtilegt myndband á Youtube þar sem táningar nútímans prófa Windows 95 í fyrsta skipti. Það vita flestir að stýrikerfin og vélbúnaðurinn hafa þróast mikið síðustu árin og því áhugavert að sjá viðbrögðin hjá þeim.

 

Þarf svo sem ekki að útskýra þetta frekar, sjón er sögu ríkari.

 

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira