Heim Ýmislegt Uppfært: Allir vefir Landsbankans liggja niðri

Uppfært: Allir vefir Landsbankans liggja niðri

eftir Jón Ólafsson

Uppfært: 16:12   allt virðist vera komið í gang aftur en áhugavert verður að vita hvað hefur valdið þessum langa niðurtíma.

Uppfært: 16:20  Upplýsingar neðst í færslu

 

Síðan um klukkan 15:00 þá hafa allir vefir Landsbankans legið niðri en samkvæmt upplýsingum af Twitter þá er unnið að viðgerð.

Við prófuðum til dæmis: landsbanki.isfbl.iseinkabanki.isl.is og landsbankinn.is

 

 

Harla ólíklegt er að um viðhald sé um að ræða á miðjum degi þó svo að frídagur sé en við bíðum frekari frétta frá bankanum.

Uppfærsla:   Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum þá var þessi niðurtími (oft kallað rekstrartruflun hjá rekstraraðila) af völdum bilunar í vélbúnaði.

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira