Heim ÝmislegtApple Afpökkun – Apple Macbook (2015)

Afpökkun – Apple Macbook (2015)

eftir Jón Ólafsson

Við hér á Lappari.com höfum verið að prófa glæsilega Macbook vél síðustu daga og vikur en vinir okkur í Macland lánuðu okkur hana. Vélin sem við fengum er Space Gray á litin og með 512 GB disk.

Fljótlega birtum við ýtarlega umfjöllun um vélina en fyrst er það hörkuspennandi afpökkunarmyndband sem tekið var á iPhone 6 Plus #Eplaæðið

 

Tónlistin er íslensk eins og svo oft áður en núna er það meistari Emmsjé Gauti með lag sitt: Strákarnir

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira