Heim ÝmislegtAndroid Hvernig tekur þú afrit af ljósmyndum?

Hvernig tekur þú afrit af ljósmyndum?

eftir Jón Ólafsson

Það eru flestir sem vita mikilvægi þess að taka reglulega afrit af ljósmyndum sem eru í tölvunni en margir gleyma að taka afrit af ljósmyndum sem eru í snjallsímanum. Það er létt að setja upp sjálfvirka afritun á ljósmyndum og langar okkur því að vita hvaða lausn lesendur okkar eru að nota í dag.

Í þessari könnun er hægt að velja um fjórar stæðstu lausnirnar sem eru: OneDrive, Dropbox, Google Drive og iCloud

 

Smelltu á þennan tengil eða ljósmyndina hér að néðan til að taka þátt en niðurstaðan verður birt eftir viku

 

Capture

 

 

Ef þú ert að nota aðra lausn eða jafnvel enga?

Láttu okkur vita í athugasemdum.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira