Heim LappariTVAftur til fortíðar Aftur til fortíðar – S02E05

Aftur til fortíðar – S02E05

eftir Jón Ólafsson

Í þessum þætti af Aftur til fortíðar förum við aftur til ársins 2000 og skoðum hvernig heimili og fyrirtæki gátu nettengt tölvurnar sínar. Þetta er skemmtilegt að skoða, sérstaklega þar sem í dag hendir maður upp einum þráðlausum router og allt talar saman.

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira