Í þessum þætti af Aftur til fortíðar förum við aftur til ársins 2000 og skoðum hvernig heimili og fyrirtæki gátu nettengt tölvurnar sínar. Þetta er skemmtilegt að skoða, sérstaklega þar sem í dag hendir maður upp einum þráðlausum router og allt talar saman.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir