Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Shadow Wireless heyrnartól

Afpökkun – Shadow Wireless heyrnartól

eftir Gunnar Ingi Ómarsson

Við höldum áfram að birta spennandi afpakkanir hér á Lappari.com en núna er komið að heyrnartólum sem við vorum að fá í prófanir hjá okkur. Núna eru það þráðlaus heyrnartól frá Eldhaf sem heita einfaldlega Shadow Wireless og eru framleidd af Sol Republic.

Tónlistin hér undir er íslensk eins og svo oft áður en núna eru það Hjálmar með lag sitt Hlauptu hratt.

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira