Við höldum áfram að birta spennandi afpakkanir hér á Lappari.com en núna er komið að heyrnartólum sem við vorum að fá í prófanir hjá okkur. Núna eru það þráðlaus heyrnartól frá Eldhaf sem heita einfaldlega Shadow Wireless og eru framleidd af Sol Republic.

Tónlistin hér undir er íslensk eins og svo oft áður en núna eru það Hjálmar með lag sitt Hlauptu hratt.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir