Fyrir skemmstu sögðum við frá því að OneDrive voru að gefa notendum ókeypis 100GB í 2 ár fyrir að skrá sig fyrir Bing Reward. Núna er OneDrive með nýtt tilboð en ef þú átt Dropbox þá geturðu fengið auka 100GB í eitt ár. Ef þú átt ekki Dropbox þá geturðu stofnað notenda sem kostar ekkert, til að nýta tilboðið þá er smellt hér.

Hér má lesa samanburð sem við gerðum á nokkrum skýjaþjónustum

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir