Norðurorka er að vinna að við viðhald og nýlagnir hér á norðurlandi þar sem aðalnetþjónn okkar er hýstur. Vegna þessa má reikna með að vefurinn detti eitthvað inn og út meðan skipt er á milli rafstöðvar og rafmagnstöflu.

Smá nördaskapur í þessu myndbandi !!

 

www.lappari.com er keyrður á dísel rafstöð í dag #viðhald #norðurorka

A video posted by Lappari.com – Tækniblogg (@lappari) on

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir