Lapparinn er kominn með Nokia Lumia 735 í prufu en þessi sími er almennt kallaður #selfie sími en hann er með einstakleg vandaðri sjálfsmyndartökuvél (selfiecam). Það voru félagarnir okkur í hjá Opnum Kerfum sem lánuðu okkur þennan og því ekkert að gera annað en að taka fjörugt afpökkunarmyndband með smá hnakkaívafi.

 

Það er hin merka sveit The Chainsmokers sem taka hér lagið Selfie.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir