Home UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Nokia Lumia 1320

Afpökkun – Nokia Lumia 1320

by

Lapparinn er búinn að vera að prófa Nokia Lumia 1320 í nokkrar vikur en það voru félagarnir okkur í emobi sem lánuðu okkur þennan. Það er því kominn tími á að koma með fjörugt afpökkunarmyndband. Okkur er búið að hlakka til að prófa þennan, tiltölulega ódýr Windows Phone sími með 6″ skjár.

Menn voru þreyttir þegar myndbandið var klippt saman en þið takið því nú varla illa?

 

Það er meistari Björgvin Halldórsson með Jóni Jónssyni sem sjá um tónlistina að þessu sinni með laginu Kæri vinur

 

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.