Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Caterpillar B100

Afpökkun – Caterpillar B100

eftir Jón Ólafsson

Lapparinn er að prófa Caterpillar B100 frá emobi og því orðið tímabært að koma með brakandi hressandi afpökkunarmyndband.

Þetta er fyrst síminn sem við prófum sem er ekki snjallsími og þarf því önnur handtök en venjulega en þessi er högg, ryk- og vatnsvarinn og því spurning hvernig við ættum að prófa kvikindið?

 

Einhvern veginn þá fannst okkur Love Walked In með Thunder passa vel við þennan…

 

 

Mynd hér að ofan er fengin af xcitefun.net

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira