Microsoft kynnti fyrr í dag næstu útgáfu af Windows stýrikerfinu á Windows 10 á viðburði sem fór fram í San Francisco en lesa má nánar um hvers má vænta í fréttatilkynning frá Microsoft á Íslandi

 

Í þessari færslu hjá Techradar eru nokkur atriði sem munu koma með Windows 10
10 atriði sem munu koma með Windows 10

 

Hér fyrir neðan set ég nokkur skjáskot sem sýna hvernig Windows 10 mun líta út.
tech-preview_start-menu-500x281  app_commands-500x281

tech-preview_virtual-desktop-500x281  tech-preview_three-program-snap-and-suggestions-500x281

 

 

Hér má sjá atburðinn í heild sinni

 

 

Joe Belfiore kynnir Windows 10.


Á morgun verður svo hægt að prófa Windows 10 í gegnum Windows Insider Program .
Hægt er að nálgast það hér

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir