Heim ÝmislegtFréttir Microsoft opnar nýja heimasíðu fyrir snjallsíma

Microsoft opnar nýja heimasíðu fyrir snjallsíma

eftir Gestapenni

 

Nú hefur Microsoft opnað sýna eigin heimasíðu fyrir Windows Phone og er það partur af kaupunum á Nokia sem Microsoft gerðu í lok seinasta árs.
Microsoft munu svo í framhaldi að því hætta með Nokia vörumerkið og sögusagnir eru um að símanir þeirra muna ekki lengur bera nafnið Windows Phone heldur einfaldlega Windows.

Nýja heimsíðan er nokkuð í stíl við núverandi heimasíðu þeirra, Litrík, og hægt að nálgast upplýsingar á fljótlegan og einfaldan hátt.
Á henni má finna upplýsingar um alla Lumia-línuna ásamt Nokia X-línunni sem keyrir Android stýrikerfið frá Nokia en þeir eru nú hættir í framleiðslu og munu vera á síðunni tímabundið.

http://www.microsoft.com/en/mobile/

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira