Lapparinn er búinn að vera með Nokia Lumia 930 í prófunum og því um að gera að koma með afpökkunarmyndband. Venjulega er hefð fyrir því að birta þessi afpökkunarmyndbönd áður en að umfjöllun kemur en vegna sumarleyfa klikkaði skipulagið aðeins hjá okkur.

Það voru vinir okkar hjá Opnum Kerfum sem lánuðu okkur Nokia Lumia 930 símtæki í þessar prófanir.

 

Að vanda er tónlistin undir þessum þrælspennandi myndböndum í sérflokki en núna er það lagið Eruption af plötunni Classic 70´s Porn Music.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir