Heim MicrosoftWindows Mobile Lifandi skjáhvíla fyrir Windows Phone 8.1

Lifandi skjáhvíla fyrir Windows Phone 8.1

eftir Jón Ólafsson

Ef að þú ert einn af mörgum sem ert nú þegar kominn Windows Phone 8.1 þá þarftu að prófa þetta. Microsoft var loksins að gefa út forrit sem þeir sögðu fyrst frá á Build 2014.

Núna geta notendur sem eru komnir með Windows Phone 8.1 uppfærsluna sótt þetta app til að lífga upp á læsiskjáinn sinn.

 

Hér má sjá myndband sem íslenskur WP8.1 notandi gerði fyrir Lappari.com

 

 

Hér má lesa lýsingu um forritið frá Microsoft:

“Want to truly personalize your lock screen? Live lock screen lets you choose from 6 new lock screen layouts to add a distinctive touch to your Windows Phone. Each layout has a revamped design for the time, date, and notifications, as well as a unique unlock animation. You can also cycle through multiple background images throughout the day to keep your lock screen fresh—or just get the latest incredible image from Bing every morning.”

 

Fyrirfram var microsoft búið að gefa út að þetta forrit virkaði ekki á símtækjum með 512MB en viti menn… það virkar að alla síma sem eru með Windows Phone 8.1

 

Smelltu hér til að sækja forritið

Smelltu hér til að skoða/sækja Wallpaper sem fylgja forritinu.

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira