Heim MicrosoftWindows 8 VLC for Windows 8

VLC for Windows 8

eftir Gestapenni

VideoLAN gaf út á dögum „Metro based VLC media player“ fyrir Windows 8.1 og Windows RT 8.1 og kallast verkefnið VLC for Windows 8. Þetta app er en í beta en full útgáfa af því er væntanlega á næstunni.

Beðið hefur verið eftir þessu verkefni frá videoLAN með mikilli eftirvæntingu, enda átti verkefnið að vera tilbúið árið 2012, sama ár og Windows 8 var gefið út. En verkefnið tafðist vegna ýmsa galla sem þurfti að fínpússa. Vitanlega er hægt að nota hefðbundin VLC spilara á öllum Windows kerfum öðrum en RT en hingað til hefur vantað snertivæna útgáfu af spilaranum.

Fyrir þá sem ekki þekkja VLC media player þá er þetta vinsælasti vídeó og hljóð spilarinn í dag því spilarinn les nánast öll snið fyrir hljóð og mynd.

 

Hægt er að nálgast appið hér í gegnum Windows Store

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira