Heim MicrosoftWindows Mobile Skráarstjóri fyrir Windows Phone 8.1

Skráarstjóri fyrir Windows Phone 8.1

eftir Gestapenni

Eitt að því sem notendur Windows Phone símtækja hafa verið að bíða lengi eftir fyrir er skjalaskráarstjóri þar sem hægt er að skoða og vinna með skrár og/eða skjöl sem á símtækinu eru.

Það er búið að þrysta mikið á Microsoft og virðist núvera á enda því Microsoft tilkynnti fyrir skemmstu að þeir eru að vinna í slíku appi sem mun heita „File Manager app“.  Skv. heimildum mun þetta app verða fáanlegt í lok þess mánaðars ef allt gengur eftir.

Microsoft gáfu ekki miklar upplýsingar um app-ið en nokkur skjáskot voru sýnd á reddit.com.

fm1

fm2

Það sem þetta app mun gera er að gefa notendum þann möguleika á að búa til skráir og færa þær til eftir þörfum. Hinsvegar hafa ýmsir forritarar verið að hanna svo kölluð „Third-party app“ eða forrit sem framleidd eru af þriðja aðila á borð við Pocket File Manager og Pocket Explorer sem hægt er að kaupa gegn vægu gjaldi.

Heimild og myndir: WPCentral

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira