Það hefur loksins verið formlega tilkynnt. Microsoft tilkynnir ókeypis Windows 8.1 með innbyggðri Bing leitarvél fyrir afminnitæki.

 

gsmarena_001

 

Þetta hefur legið í loftinu ansi lengi og velti ég þessu m.a. fyrir mér í grein sem heitir “Mun WP og RT verða ókeypis” se birtist í lok síðasta árs. Microsoft fór ekki alveg leiðina sem ég var búinn að sjá fyrir mér en ansi nærri var það.

Þessi útgáfa verður aðeins fáanleg fyrir vélbúnaðframleiðendur (OEM partners) og mun þá gera Windows 8.1 betur í stakk búið að keppa við ókeypis Android sem er ókeypis stýrikerfi frá Google.

Google hafa haft kerfið ókeypis en fastbinda í staðinn Google leitarvélina og þetta útskip Microsoft því í beinni samkeppni við Google.

Heimild: GSM-Arena

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir