Heim Microsoft Uppfært: Build Keynote í beinni

Uppfært: Build Keynote í beinni

eftir Jón Ólafsson

Núna styttist í að Build 2014 verði formlega sett í The Moscone Center í San Francisco og eins og venja er munum við fylgjast vel með nýjungum sem fram kunna að koma og gera þeim skil á Lappari.com.

Eftir klukkutíma hefst bein útsending frá fyrsta keynote sem hefst eftir einn klukkutíma eða klukkan 15:30 að íslenskum tíma.

Ef smellt er á þennan tengill þá hægt að horfa á þetta í beinni á Channel 9 hjá Microsoft en

 

Hér eru nokkur atriði sem komið hafa fram

  • Windows IoT verður ókeypis
  • Windows (x86, RT, og Windows Phone) á tæki minna enn 9″ verður ókeypis
  • Nýr start takki er á leiðinni og mun hann líta svipað út og í Windows 7 með live tiles
  • Allir Windows Phone 8 símar fá ókeypis uppfærslu í Windows Phone 8.1
  • Nýr sími..  Lumia 930

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira