Heim MicrosoftWindows Mobile Cortana fyrir WP 8.1 – Myndband

Cortana fyrir WP 8.1 – Myndband

eftir Jón Ólafsson

Það hafa verið mikið talað um Cortana sem er hljóðaðstoð eða hljóðleitarvél sambærileg við Google Now eða Siri í iPhone. Það var að leka á netið myndband af Cortana sem lofar mjög góðu.

 

 

Áætlað er að Cortana sem verður innbyggð í Windows Phone 8.1 komi í dreyfingu í Apríl

 

 

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira