Google voru að tilkynna um Android Wear sem er snjallsímaútgáfa af Android og er á leiðinni í næsta snjallúr nálægt þér og verður að segjast að þetta lítur mjög vel út hjá þeim.

Samkvæmt Google þá erum við rétt að byrja að sjá hvað klæðanleg tækni (Wearable) getur boðið okkur uppá og verður spennandi hvað kemur útúr þessu verkni.

 

Hér má sá sýnishorn af því hvað þessi tækni getur mögulega boðið uppá

 

Hér eru upplýsingar fyrir Android forritara

 

Heimild:  Google Blog

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir