Það þekkja margir og nota Whatsapp en þetta er í stuttu máli spjallforrit sem virkar á Windows Phone, Android, iPhone, Blackberry og Symbian. Þetta gerir notendum meðal annars kleyft að senda texta- mynd- eða hljóðskilaboð sín á milli án endurgjalds
Fréttir af TechCrunch herma að Facebook hafi nú keypt fyrirtækið fyrir $19 milljarða en samkvæmd heimildum skiptist kaupverðið svona.
The deal is being cut for $12B in Facebook shares, $4B in cash and an additional $3B in RSUs for employee retention.
Það sem Facebook er mjög líklega að horfa í er fjöldi virkra daglegra notenda en þeir hafa vaxið jafnt og þétt síðan Whatsapp kom fyrst á markað.
Facebook menn eru spenntir fyrir þessu en hér má lesa færslu sem Mark Zuckerberg (stofnandi Facebook) skrifaði á Facebook síðu sína.
Hér geturðu sótt Whatsapp