Heim Ýmislegt Whatsapp selt fyrir $19 milljarða

Whatsapp selt fyrir $19 milljarða

eftir Jón Ólafsson

Það þekkja margir og nota Whatsapp en þetta er í stuttu máli spjallforrit sem virkar á Windows Phone, Android, iPhone, Blackberry og Symbian. Þetta gerir notendum meðal annars kleyft að senda texta- mynd- eða hljóðskilaboð sín á milli án endurgjalds

Fréttir af TechCrunch herma að Facebook hafi nú keypt fyrirtækið fyrir $19 milljarða en samkvæmd heimildum skiptist kaupverðið svona.

The deal is being cut for $12B in Facebook shares, $4B in cash and an additional $3B in RSUs for employee retention.

 

Það sem Facebook er mjög líklega að horfa í er fjöldi virkra daglegra notenda en þeir hafa vaxið jafnt og þétt síðan Whatsapp kom fyrst á markað.

whatsapp

Mynd af Twitter hjá Benedict Evans

 

Facebook menn eru spenntir fyrir þessu en hér má lesa færslu sem Mark Zuckerberg (stofnandi Facebook) skrifaði á Facebook síðu sína.

 

Hér geturðu sótt Whatsapp

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira