Það eru margir að spila Flappy Bird þessa dagana en þetta er í grunninn mjög einfaldur en fáranlega ávanabindandi leikur.

Hér er myndband sem er kannski ekki fyrir viðkvæma en það sýnir hversu einfaldur leikurinn er og hvernig notendur sem spila hann hegða sér oft.

 

 

Það tók mig líklega 30 mín að ná 5 stigum og var skapið eftir því.

 

Hægt er að sækja leikinn hér

Fyrir Windows Phone

Fyrir iPhone og iPad

Fyrir Android

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir