Heim MicrosoftWindows 8 Skydrive verður Onedrive

Skydrive verður Onedrive

eftir Jón Ólafsson

Eins og margir vita þá lentu Microsoft í smávandræðum með skýlausn sína sem heitir Skydrive.

Hugbúnaðarrisinn gerði þetta aðeins sex mánuðum eftir að kvörtun frá British Sky Broadcasting Group enn þeir starfrækja eins og þekkt er Sky sjónvarpsstöðvarnar og eiga einkarétt á nafninu Sky.

Microsoft hefur skráð lénið Onedrive og útbúið eftirfarandi kynningarmyndband.

[embedvideo id=”e4NsPPUDjyU” website=”youtube”]

Heimild: TheVerge

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira