Eins og margir vita þá lentu Microsoft í smávandræðum með skýlausn sína sem heitir Skydrive.

Hugbúnaðarrisinn gerði þetta aðeins sex mánuðum eftir að kvörtun frá British Sky Broadcasting Group enn þeir starfrækja eins og þekkt er Sky sjónvarpsstöðvarnar og eiga einkarétt á nafninu Sky.

Microsoft hefur skráð lénið Onedrive og útbúið eftirfarandi kynningarmyndband.

Heimild: TheVerge

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir