Heim MicrosoftWindows Mobile Uppfært: QuizUp væntanlegt á Windows Phone?

Uppfært: QuizUp væntanlegt á Windows Phone?

eftir Jón Ólafsson

Uppfærsla 1.  Svar frá PlainVanilla
Uppfærsla 2.  
Annað skjáskot frá Daniel

 

Samkvæmt sögusögnum af internetinu þá er mögulega Windows Phone forritari að vinna í WP útgáfu af QuizUP . Þessi forritar heitir Daniel Gary og er þekktastur fyrir Itsdagram (Instance) sem er 3rd party útgáfa af Instagram.

 

 

 

Hvort eitthvað sé til í þessu eða hvort þetta er í samvinnu við PlainVanilla eða ekki þá verður gaman að fylgjast með þessu.

 

Uppfærsla 1

Samkvæmt heimildum frá Þorsteini B. Friðrikssyni forstjóra PlainVanilla þá er fyrirtækið að skoða að koma með Windows Phone útgáfu og mögulegt er að QuizUp komi út fyrir WP í náinni framtíð.

Þorsteinn staðfesti við mig að þessi útgáfa sem Daniel virðist vera að vinna í, er ekki gerð í samráði eða samvinnu við PlainVanilla.

 

Uppfærsla 2

Daniel virðist vera kominn eitthvað áfram með þetta verkefni því hann var að pósta þessu skjáskoti fyrir stuttu

 

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira