Heim MicrosoftWindows 7 25 vinsælustu leyniorð 2013

25 vinsælustu leyniorð 2013

eftir Jón Ólafsson

Ég rakst á ansi athygliverða færslu á Gizmodo þar sem 25 vinsælustu leyniorð notenda 2013 eru tekin saman. Þessi listi er í samræmi við það sem við sáum í Vodafone lekanum en þar voru þetta 5 vinsælustu leyniorðin.

 1. 1234
 2. 123456
 3. abc123
 4. 123abc
 5. haust2013

 

Leyniorð, hversu góð sem þau eru veita bara takmarkaða vörn en það er samt óþarfi að gera óprútnum aðilum þetta of einfalt. Ef þig vantar hugmyndir að leyniorði þá er ekki vitlaust að renna yfir þessa færslu.

 

Þetta er listinn frá Gizmodo en eins og sjá má þá þurfa notendur innlendir sem erlendir að taka sig aðeins á með val á lykilorði.

 1. 123456
 2. password
 3. 12345678
 4. qwerty
 5. abc123
 6. 123456789
 7. 111111
 8. 1234567
 9. iloveyou
 10. adobe123
 11. 123123
 12. Admin
 13. 1234567890
 14. letmein
 15. photoshop
 16. 1234
 17. monkey
 18. shadow
 19. sunshine
 20. 12345
 21. password1
 22. princess
 23. azerty
 24. trustno1
 25. 000000

 

Heimild: Gizmodo

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira