Heim Ýmislegt Sniðugur morgunverðafundur á Akureyri

Sniðugur morgunverðafundur á Akureyri

eftir Jón Ólafsson

Ég var að rekast á sniðugan morgunverðafund sem Advania á Akureyri heldur fimmtudaginn 24. Okt og mæli með að þú skoðir ef þú starfar hjá litlu fyrirtæki eða ert einyrki.

Fundurinn verður haldið á 2. hæð í húsakynnum Bryggjunar, Strandgötu 49.

Dagskrá fundarins er svona

08:30 – Örstutt kynning á Advania
Tryggvi R. Jónsson

08:35 – Tíma- og peningasparnaður með pappírslausum viðskiptum og rafrænum reikningum
Ágúst Valgeirsson, Advania

08:55 – Ný útgáfa af TOK bókhaldskerfinu er væntanleg – Hvað er nýtt í henni?
Sigrún Eir Héðinsdóttir, Advania

09:15 – Einföld og hagkvæm hýsing á bókhaldskerfi og Office pakkanum (Office 365)
Tryggvi R. Jónsson

09:35  – N4 ævintýrið – Hvernig stofnar maður og rekur sjónvarpsstöð?
Hilda Jana Gísladóttir, N4

10:00 -10:30 – Sérfræðingahornið
Fáðu haldgóða ráðgjöf hjá sérfræðingum Advania

Ef þetta er eitthvað sem heillar þig jafn mikið og mig þá mæli ég með því að þú skráir þig hjá Advania.

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira