Rétt í þessu var Nokia að hefjast viðburður hjá Nokia í Abu Dhabi. Lapparinn hefur aðeins fylgst með því sem lekið hefur verið um þetta símtæki síðustu vikur og er tekið saman í þessum pósti.

Við munum fylgjast með og þessum viðburði og uppfæra þessu færslu eins og þurfa þykir.

 

Nokia Asha  500, 502 og síðan Asha 503 sem er með 3G

Er ekki eiginlegur snjallsími en samt ansi duglegur og getur sumt af því sem snjallsímar geta. Hér eru nokkrar að þeim uppfærslur sem koma

  • Whatsapp kemur á Asha í næsta mánuði
  • Fastlane appið er uppfært og mun flottara

 

 

Nánari upplýsingar má fljótlega finna um þessi tæki á heimasíðu Nokia.

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir